AXR | Vefhönnun og vefsíðugerð
7
home,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-7,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-11.0,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.1.1,vc_responsive

Ekkert verkefni of stórt,

ekkert smáatriði of smátt.

AXR sérhæfir sig í vefsíðugerð með áherslu á fallega hönnun og skilvirkni. Hönnun er okkar ástríða, WordPress er okkar sérþekking og þessir eiginleikar skila sér í vefsíðum sem gera vefinn fallegri.

Sjáðu hvað við gerum hér til hliðar.

Bókunarsíður

Stólar fyrirtækið þitt á bókanir frá viðskiptavinum ? Hvort sem þú sért í ferðamannabransanum, rekir hárgreiðslu eða snyrtistofu. Leggðu bókina í hilluna og láttu heimasíðuna þína um að taka á móti bókunum.

Upplýsingasíður

Sýnileiki fyrirtækja á vefnum getur skipt höfuðmáli fyrir velgengni þeirra. Gerðu þitt fyritæki aðgengilegt allan sólahringinn, alla daga ársins.

Vefverslanir

Vefverslun getur gert þína vöru aðgengilega fyrir alla sem nota netið allan sólahringinn, vefverslun hefur engan opnunartíma.

Bloggsíður

Bloggsíður eru mjög vinsæll miðill í dag og nota hinir ýmsu áhrifavaldar gjarnan þann vettvang til að koma sjálfum sér, vörum eða þjónustu, á framfæri.

Vefsíðu ráðgjöf

Ertu með vefsíðu sem þér finnst ekki alveg vera að virka sem skildi ? Við veitum ráðgjöf varðandi vefsíður og skilum þarfagreiningu á því sem betur mætti fara.

Leitarvélabestun

Leitarvélar eru algengasta leiðin inná heimasíður og 93% allra byrja á leitarvélum þegar þeir leita sér af þjónustu. Því er mikilvægt að vera sýnilegur og skora hátt á leitarvélum.

Hýsing

Við veitum örugga og hraða hýsingu á þínum vef og netföngum.

Vefborðar

Vefborðar eru frábær lausn þegar á að auglýsa á öðrum síðum eins og fréttaveitum. Við gerum skilvirka og fallega vefborða sem koma þínum skilaboðum til skila.

NOKKUR VERK

a

Saman getum við gert frábæra hluti

Að finna rétta teymið til að vinna með þér að þínu markmiði er ekki alltaf auðvelt, en nauðsynlegt. Sendu okkur línu og útskýrðu verkefnið svo við getum séð hvort við séum ekki teymið sem þú ert að leita af til að koma þér á réttan hátt á vefinn.